Ég heiti Rakel Hinriksdóttir, og er grafískur hönnuður. Ég lærði í USA, og er með BFA gráðu í grafískri hönnun. Síðan þá hef ég unnið alls kyns verkefni, bæði sjálfstætt og á hönnunarstofunni Monokrom í Kaupmannahöfn. Ég hef mest verið í mörkun fyrirtækja, en tel fátt vera mér óviðkomandi. Ég hef mest gaman af sköpunarvinnunni - rannsóknum á viðfangsefninu og skyssugerð. Ég eyði mikilli orku í að ákveða hvaða markmiðum ég vil ná í verkefnum mínum - og er svo fljót að vinna markvisst að því að ná þeim. Ég er félagslynd og hress, og vanda mig við allt sem ég tek mér fyrir hendur.
HAFÐU SAMBAND!
Thank you!